Um verkið
Hvíta bókin eftir Einar Má Guðmundsson.Þessi bók er góð skilgreing á því þjóðfélagi sem við búum í, Íslandi. Hún er samin eftir hrunið mikla 2009. Hún er holl lesning fyrir þá sem nú sitja við völd og ætla sér að setjast við kjötkatlana í Brussel. Einar Már talar hér tæpitungulaust við íbúa þessa lands sem alltof lengi hafa verið hallir undir erlent vald í austri og vestri. Bókin er límheft í hvíta kartonkápu. Upphleypt letur með lakki á kápu og skorin. Stærð: 20 X 12 cm og 189 bls.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning / Forlagið.is. Reykjavík 2009. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.