Um verkið
Kvæðasafn eftir íslenzka menn frá miðöldum og síðari öldum.
Fyrsta deild I. 1. Ljóðmæli nafngreindra höfunda. Bókin hálfsaumuð og sett í kartonkápu, gráa. Stærð: 22.5 x 15 cm og 160 bls. Bls. 1 – 160.
Fyrsta deild I. 3. Ljóðmæli nafngreindra höfunda. Sami frágangur nema rauð kartonkápa
Stærð: Sama stærð og bls.353 – 405 + Titilblað fyrir öll heftin + Efnisskrá + Eftirmáli eftir Sigurð Nordal + Athugasemdir útgefanda, dr. Jóns Þorkelssonar, á kápu 1. og 2. heftis.
Útgefandi og prentun:
Útgefandi: Hið íslenzka bókmenntafélag Reykjavík 1922 – 1927.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.