Um verkið
Minningarrit Flensborgarskólans 1882-1932. Höfundur Guðni Jónsson. Bókin er rituð í tilefni 50 ára afmæli skólans. Stærð: 24.4 X 15.8 cm og 206 bls. Saumuð og sett í þykkan kápukarton.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Nemendasamband Flensborgarskólans Reykjavík 1932.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.