Um verkið
Rauða bókin – Leyniskýrslur SÍA. Þær sem félagsmenn Sósíalistafélags Íslands austantjalds hafa sent sín á milli á undanförnum árum og Mbl. birti þær á s.l. ári. segir í formála, en Einar Olgeirsson krafðist að þær væru brenndar. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu. Stærð: 20.6 X 14 cm og 274 bls.
Útgáfa og prentun: Heimdallur, F.U.S. Reykjavík 1963. 1. útgáfa.
Prentun: Víkingsprent.