Um verkið
Afmælisrit Hlífar 40 ára. Verkamannafélagið Hlíf 40 ára 1907-1947. Árituð til J. ú. K. sem á ljóð í bókinni. Gils Guðmundsson skráði. Hér er ítarlega sagt frá baráttu félagsins þegar atvinnurekendum var vísað úr félaginu og verkalýðsstéttin sameinaðist í einum flokki, Sameiningarflokki alþýðu Sósíalistaflokknum. Bókin er saumheft í kartonkápu og óskorin.. Stærð: 22.3 x 14.2 cm og 194 bls. og 20 bls auglýsingar.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði. 1947.
Prentun: Borgarprent.