Um verkið
Líðandi stund, greinar eftir sr. Sigurð Einarsson í Holti. Bókin er saumheft í kartonkápu (framkápan rifin að neðan). Stærð: 19.3 x 13.4 cm og 255 bls.
Bókin er árituð frá höfundi til Jóhannesar úr Kötlum.
Útgáfa, prentun:
Útgefandi: Bókaútgáfa Heimskringlu Reykjavík 1938.
Prentun: Prentstofa Jóns H. Guðmundssonar.