1. þáttur (Sería 1): Að hlaða batteríin
Íslensk útgáfa af fyrsta þætti í fyrstu seríu. Hvers vegna vill akademíker líka vera listamaður?
2. þáttur (Sería 1): Hvers vegna KindArt? Merkingin á bakvið vörumerkið
Hvað þýðir KindArt eiginlega? Hér útskýri ég hvers vegna það er mér hugleikið að mála þessi stórkostlegu dýr, á minn hátt.
3. þáttur (sería 1): Um stúlkuna sem vildi ekki borða vini sína (dýrin sko!)
Þegar ég var lítil stúlka, þá var mér illa við að borða vini mína — enn í dag á ég erfitt með að borða kjöt.
4. þáttur (Sería 1): Riðuveiki
Sárin gróa seint hjá þeim sem lenda í því að farga öllu sínu fé. Það þurftu foreldrar mínir að gera árið 1982.
5. þáttur (Sería 1): Andlitsleysi
Hvers vegna eru engin andlit í verkunum mínum? Fyrir því eru einkum tvær ástæður…
6. þáttur (Sería 1): Að þekkja sögu sína og sinna - hin harða lífsbarátta forfeðra minna
Saga mín er saga mömmu og pabba, ömmu og afa, langömmu og langafa.
7. þáttur (Sería 1): Að vera yngsta systkinið
Að vera yngsta systkinið – forréttindi eða farg á herðum? Eða hvorttveggja? :)
8. þáttur (sería 1): Brjálaða kattakonan
Loðbörn heimilisins eru í aðalhlutverki í þessu myndbandi.
9. þáttur (sería 1) : Menning og æskuheimili - foreldrar mínir og föðurforeldrar
Hverjir hafa meiri áhrif á einstaklinginn en einmitt mamma, pabbi, amma og afi?
10. þáttur (sería 1): Fyrirmyndir: Íslenskar listakonur
Hverjar eru mínar fyrirmyndir? Nú auðvitað íslenskar listakonur
11. þáttur (sería 1): Mínar fyrirmyndir í myndlist: Karlmenn
Og nú eru það karlarnir – sumir mjög frægir, aðrir aðeins minna frægir :)
16. þáttur: Listrænt ferðalag í 15 vikur
Listrænt ferðalag í 15 vikur
Timelapse 1 / Málverk vikunnar - Tímastökk 1
Timelapse 1 – Painting sheep. — See online store
Timelapse 2 / Málverk vikunnar - Tímastökk 2
Timelapse 2 – Painting sheep. — See online store
Timelapse 3 / Málverk vikunnar - Tímastökk 3
Timelapse 3 – Painting sheep. — See online store
Timelapse 4 / Málverk - Tímastökk 4
Timelapse 4 – Painting sheep. — See online store
Timelapse 5 / Málverk - Tímastökk 5
Timelapse 5 – Painting sheep. — See online store
Timelapse 6 / Málverk - Tímastökk 6
Timelapse 6 – Painting sheep (most of the time). — See online store
Timelapse 7 / Málverk - Tímastökk 7
Timelapse 7 – Painting sheep (and other beings). — See online store
Timelapse 8 / Málverk - Tímastökk 8
Timelapse 8 – Painting sheep (and other beings). — See online store
Timelapse 9 / Málverk - Tímastökk 9
Timelapse 9 – Painting sheep (and other beings). — See online store
Timelapse 10 / Málverk - Tímastökk 10
Timelapse 10 – Painting sheep (and other beings). — See online store
Timelapse 11 / Málverk 11 - Tímastökk
Sauðurinn og smalapilturinn / The sheep and the shepherd. Timelapse 11 – Painting sheep (and other beings). — See online store
Timelapse 12 / Málverk 12 - Tímastökk
Útigangshrúturinn og útilegumaðurinn / The wandering ram and the wanderer. Timelapse 12 – Painting sheep (and other beings). — See online store
Timelapse 13 / Málverk 13 - Tímastökk
Í túninu heima / At the farm. Timelapse 13 – Painting sheep (and other beings). — See online store
Timelapse 14 / Málverk 14 - Tímastökk
Kaupstaðarkindur / Town Sheep
Timelapse 14 – Painting sheep (and other beings)
Timelapse 15 / Málverk 15 - Tímastökk
Íslenskir fjárhundar / Icelandic Sheep Dogs
Timelapse 15 – Painting sheep (and other beings)
S2E1: Spánn / Spain
Fyrsti þáttur, önnur sería: Stundum þurfa listamenn að skipta um umhverfi og þá er ekki verra að fara í sólina!
S2E2: HOME
S2E2 – There is no place like home! 2. þáttur (2. sería): Í túninu heima
S2E3: Í Bæjarholti / In Bæjarholt
There is no place like home
Hvergi er betra að vera en heima