Um verkið
Digte af David Östlund – Kvæði eftir Davíð Östlund prentara prentuð á sænsku. Bókin er 12 X 18 sm, 136 bls. og bundin í grænt shirtingsband á kjöl og horn, klædd með svartri skrautklæðningu. Ógyllt.
Útgáfa og prentun:
Forfatterens forlag. Reykjavík 1902. Prentuð í Aldar-trykkeriet (Aldar-prentsmiðju)
Forngripur.