Um verkið
Almanak 1. bindi: 1865, 1878, þýdd af Jóni Sigurðssyni – 1882, 1883, 1884, 1885, 1886 og 1888, þýdd af Gísla Brynjúlfssyni. – 1889, 1890, sem Nikulás Runólfsson þýddi.
Almanak 2. bindi, 1892, 1894, 1896 og 1898 sem Nikulás Runólfsson þýddi og að síðustu eru almanökin: 1899, 1900, 1902 og 1905, sem Valtýr Guðmundsson þýddi.
Bandið er gamalt handband og laust í sér, shirtingur á kjöl og horn og klæðning gömul. Saurblöð eru þó heil og halda bókinni saman. Sniðlitur rauður. Stærð: 10 X 16.5 sm. Ógyllt.
Útgáfa og prentun:
Hafnarháskóli, Kaupmannahöfn. Prentsmiðja J.H. Schultz.
Forngripir.