Um verkið
Kögur og Horn og Heljarvík. Ferðaminningar af Vestfjörðum eftir Guðrúnu Guðvarðardóttur. Niðjatal Þóru Gunnlaugsdóttur. Formáli er eftir Kjartan Ólafsson fv. ritstjóra Þjóðviljans og samstarfsmann Guðrúnar. Bókin er saumuð og bundin í alband, plastefni 15.8 X 23.5 sm að stærð og 192 bls. Áprentuð saurblöð með korti af Vestfjörðum.
Útgáfa og prentun:
Starfsmannafélag Þjóðviljans í tilefni af sjötugsafmæli höfundar. Reykjavík 1986.
Prentun: Solnaprent.