Um verkið
Landneminn (Gamli) kom út í 5 ár, frá 1938-1943. Ritstjórar og ábyrgðarmenn voru: Guðmundur Vigfússon, Stefán O. Magnússon, Árni Beck, Hallgrímur Hallgrímsson, Gestur Þorgrímsson, Ásmundur Sigurjónsson og Ólafur Jóhann Sigurðsson. Vírheft blöð. Efni blaðsins eru aðallega pólitískar greinar um Sovétríkin, stríðið og verkalýðshreyfinguna íslensku og stundum birtast ljóð. Blaðið er mjög misjafnlega stórt eins og sést á töflunni hér að neðan. Það var prentað á lélegan dagblaðapappír fyrstu árin svo þau blöð eru orðin ansi fúin, en frá maí 1942 var pappírinn betri og þau blöð hafa varðveist vel.
Stærra brot:
Titilblað er 37 X 26 cm
1. árg. 1. tbl. 1938 er 37 X 25 cm
2. árg. 1. tbl. 1939 er 38 X 25.5 cm
2. árg. 2. tbl. 1939 er 37.3 X 27 cm
2.árg. 3.tbl. 1939 er 36.5 X 25 cm
2.árg. 4.tbl. 1939 er 36.5 X 24.5 cm
2.árg. 5.tbl. 1939 er 37.6 X 25.2 cm
Vantar 1 blað hér.
3.árg. 2.tbl. 1941 er 40 X 27.5 cm
3.árg. 3.tbl. 1941 er 40 X 27.5 cm
Minna brot:
3.árg 4.tbl. 1941 er 33 X 24 cm
4.árg. 1.tbl. 1942 er 31.5 X 23.5 cm
4.árg. 2.tbl. 1942 er 32 X 24.2 cm
4.árg. 3.tbl. 1942 er 31.5 X 23.5 cm
4.árg. 4.tbl. 1942 er 31.3 X 23.8 cm
4.árg. 5.tbl. 1942 er 31 X 23.5 cm
4.árg. 6.tbl. 1942 er 31.2 X 23.7 cm
5.árg. 1.tbl. 1943 er 31.5 X 23.8 cm
5.árg. 2.tbl. 1943 er 30.9 X 23.5 cm
5.árg. 3.tbl. 1943 er 32 X 24 cm
5.árg. 4.-5.tbl. 1943 er 31 X 23.5 cm
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Æskulýðsfylkingin – Samband ungra sósíalista Reykjavík. Víkingsprent.