Um verkið
Sjómannajól 1954. Blaðið er helgað sjómönnum og sjávarútvegi. Gils Guðmundsson ritar fyrstu greinina sem heitir: Siglingar og þjóðmenning, en það var erindi sem hann flutti á Sjómannadaginn 1944. Þá er grein um handritamálið og Gils skrifar um fiskveiðar Íslendinga á liðnum öldum o.fl. greinar eru í blaðinu Ritið er vírheft, 27.7 X 22 cm að stærð og 48 bls. og kartonkápa.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Gils Guðmundsson. Reykjavík 1954. Prentsmiðjan Oddi.