Um verkið
Ljósið í kotinu, skáldsaga eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson, sem var Ísfirðingur og vitavörður á Galtarvita og á Hornbjargi. Bókin er bundin í alband, shirting og gyllt á kjöl. Stærð: 19.5 X 13 cm og 210 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Ísafjörður 1939. Prentstofan Ísrún.