Um verkið
Á meðal skáldfugla. Úr ljóðum Tómasar Guðmundssonar. Matthías Johannessen sá um útgáfuna, valdi ljóðin og skrifaði inngang. Forsíðumynd af höfundi eftir málverki Gunnlaugs Blöndals. Ólafur Pálmason sá um yfirlestur. Tómas Tómasson myndskreytti. Bókin er bundin í Ballacron alband, gyllt á kjöl og framan á spjald með mynd höfundarins. Stærð: 21.8 X 14 cm og 144 bls. Hlífðarkápu vantar.
Útgáfa og prentun:
Ríkisútgáfa námsbóka skólavörubúð, Reykjavík 1978. Setning og prentun: Setberg. Bókband: Bókfell.