Um verkið
Réttur: 39.–41. árg. 1955-1958: 4 hefti óbundin. Réttur kom ekki út 1956. Tímarit um þjóðfélagsmál, greinar um bókmenntir, listir og önnur menningarmál. Ennfremur sögur og kvæði. Ritstjórar: Einar Olgeirsson og Ásgeir Bl. Magnússon. Allar kápur fylgja með á sínum stað. XV. Bindi er 4 hefti óbundin. Efni hvers heftis er á framkápu þess, en aðalefnisyfirlit og titilblað er framan við 1.-2.h. 1955. Stærð Réttar: 22.2 X 14,2 cm.
Útgáfa og prentun:
Aðalútgefandi og ábyrgðarmaður: Einar Olgeirsson. Afgreiðsla Réttar í Reykjavík var að Skólavörðustíg 19 í húsi Þjóðviljans. Prentun: Prentsmiðja Þjóðviljans Reykjavík.