Um verkið
Úr hugskoti. Kvæði og laust mál eftir Hannes Pétursson. Bókin er bundin í forlagsband, rautt efni (ballacron) alband, hvít saurblöð og gyllt á kjöl. Hlífðarkápa. Stærð: 21.7 X 13.8 cm og 144 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Iðunn, Reykjavík 1976. Prentun: Setberg.