Um verkið
Handan Snæfjalla, ljóðabók eftir Paulus Utsi. Þessi bók er hluti bókaflokks, sem Einar Bragi þýddi. Fallega útgefnar bækur. Stærð: 20.5 X 15 cm og 62 bls. Bókin er saumheft og límfest í græna sterka kápu. Innanbrot á kápu að framan. Gott eintak.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ljóðbylgja, útgáfufyrirtæki Einars Braga. Reykjavík 7.11 2002. Prentun: Steinholt.