Description
NEISTAR úr þúsund ára lífsbaráttu íslenskrar alþýðu. Björn Sigfússon tók saman. Bókin er bundin í handband, upphleypt shagrin skinn og handgyllt á kjöl. Stærð: 18.5 X 12.7 cm og 388 bls. Eftirmáli eftir Björn Sigfússon.
Útgáfa og prentun:
Þjóð og saga Reykjavík 1944. Prentun: Prentsmiðjan Hólar.