Description
Milljónaævintýrið. Ljóðabók eftir Dag Sigurðarson. Bókin er hönnuð af Hafsteini Guðmundssyni og er bundin í alband úr pappír og áprentaðir miðar á kjöl og framhlið. Stærð: 17.3 X 10.7 cm og 64 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla. Reykjavík 1960. Prentsmiðjan Hólar.
Áritun frá Degi til Jóhannesar úr Kötlum.