Description
Réttur. 24.-27.árg. 1939-1942. 8 óbundin hefti. Tímarit um þjóðfélagsmál. Flutti auk þess fræðandi greinar um bókmenntir, listir og önnur menningarmál. Ennfremur sögur og kvæði. Ritstjóri: Einar Olgeirsson og Gunnar Benediktsson frá og með 2.h.1941. Heftin í 24.árg. eru saumuð og límd í pappírskápu, en heftin í 25.- 27.árg. eru ósaumuð, en með upplímdum kápum. Efnisyfirlit er fremst á hverri kápu, en aðalefnisyfirlit 23.-24. árg. er á bls. 183 í síðara hefti 24.árg. – Stærð: 22.4 X 14.5 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Einar Olgeirsson. Afgreiðsla Réttar 1939 var að Laugavegi 38 Reykjavík, 1943-1944, en var síðan í Austurstræti 12, 1940-1942. Prentun: Prentsmiðjan Hólar og Víkingsprent í Reykjavík.