Description
Réttur: 33.-35. árg. Réttur – Tímarit um þjóðfélagsmál kom áfram út og sömu ritstjórar: þeir Einar Olgeirsson og Ásgeir Bl. Magnússon. Tímaritið flutti fræðandi greinar um bókmenntir og önnur menningar-mál. sögur og kvæði. XIII. Bindi er 9 hefti og titilblað og aðalefnisyfirlit framan við 1.-2. h. 1949. Heftin eru saumuð og bundin í rautt, upphleypt skinnband á kjöl og horn. Stærð: 21.4 X 13.7 cm. skorin bók.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Einar Olgeirsson. Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19 Reykjavík, 1949-1951. Prentun: Prentsmiðja Þjóðviljans Reykjavík.