Description
Burtreið Alexanders er ljóðabók eftir Böðvar Guðmundsson. Á kápu er mynd af Mao Tse Tung. Bókin er saumheft í kápu og stærðin er: 22.5 X 14.9 cm og 61 bls. Kápan er appelsínugul á litinn.
Útgáfa og prentun:
Helgafell, Reykjavík, 1971. Lithoprent.