Description
Gömul blöð X. Reykjavík V. Í þessum pakka eru fimm blöð sem öll eru prentuð í Reykjavík og fjögur eru meira en 100 ára gömul. Raðað eftir aldri.
Dagskrá. Hún var prentuð í Prentsmiðju Dagskrár í Reykjavík. II.85. laugardaginn 18. des. 1897. Stærð: 42 X 27.7 cm og 8 bls. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Útgefandi: Félag eitt í Reykjavík. Gefið út:1896-1899.
Alþýðublaðið. Frelsi, jafnrétti, bræðralag.- Málgagn verkamanna og jafnaðarsinna á Íslandi. 11. árg. 2. blað 27. febr. 1907. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Pétur Georg Guðmundsson Fyrsta verkalýðsblaðið. Gefið út 1906-1907. Prentað í Prentsmiðjunni Gutenberg.
Lögrjetta. X.árg. Nr. 58 Reykjavík 18. desember 1915. Stærð: 54.5 X 36 cm og 4 bls. Efni þess var fréttir og ýmiss fróðleikur. Ritstjóri: Þorsteinn Gíslason (1906-1936) og Vilhjálmur Þ. Gíslason (1932-1936). Útgefandi: Þorsteinn Gíslason Þingholtsstræti 17 í Reykjavík. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Þórarinn B. Þorláksson Veltusundi 1.
Merkúr. I. árg. 4. Blað okt. 1918. Málgagn verslunarmanna, Verslunarmannafélagið Merkúr. Gefið út 1818-1920. Útgefandi: Félag í Reykjavík. Ritstjóri: Árni Óla; Afgreiðslumaður: Þorstewinn Bjarnason. Njálsgötu 15 í Reykjavík. Stærð: 25.5 X 19.5 cm og 8 bls. og kápa með auglýsingum.
Bóndinn. 1. árg. 7. tbl. 22. nóv.1943. Blað um framleiðslumál. Ritstjóri og ábm. Gunnar Bjarnason. Gefið út 1918-1920. Kom út 1 sinni í mánuði. Stærð: 37.4 X 28.7 cm og 4 bls. Prentað í Prentsmiðjunni Eddu í Reykjavík, Lindargötu 9a.