Description
Ingólfur var gefinn út 1903-1915. Blaðinu var fyrst ætlað að fjalla um bæjarmál í Reykjavík, en varð síðar málgagn Landvarnarflokksins. Árið 1904 sameinaðist Bjarki frá Seyðisfirði Ingólfi og síðar 1907 gerði Dagfari á Eskifirði það sama. Ritstjóri: Bjarni Jónsson frá Vogi. Þessi árgangur er bundinn í ræfilslega bók, shirting á kjöl og pappaspjöld
Útgáfa og prentun:
Hlutafélagið Ingólfur. 1904, Prentun: Félagsprentsmiðjan.