Description
Bréf til næturinnar, Austfirsk ljóðskáld IX. Ástarsaga, ljóðabók eftir Kristínu Jónsdóttur á Hlíð. Umsjón með útgáfu bókaflokksins: Magnús Stefánsson. Bókin er bundin í forlagsband, ljósguldrapp efni, alband í hlífðarkápu. Gott eintak.
Útgáfa og prentun:
Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, Fáskrúðsfirði. 5. prentun nóv. 2011. Upphafleg útgáfa var 2009, en prentsmiðju er ekki getið,