Description
Bjartir frostdagar. Ljóðabók eftir Rauni Magga Lukkari, sem er í bókaflokki Einars Braga. Stærð: 20.5 X 15 cm og 61 bls. Bókin er saumheft og límfest í bláa sterka kápu. Með innanbrotum að framan. Gott eintak.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ljóðbylgja, Reykjavík, útgáfufyrirtæki Einars Braga. Reykjavík 7.4 2001. Prentun: Steinholt.