Description
4 leikþættir e. Odd Björnsson. Köngulóin. Partí. Við lestur framhaldssögunnar. Amalía. Í bókinni eru 5 myndir eftir Dieter Roth. Það eru skrautdúkar sem eru upphleyptir í pappírinn. Bókin er saumheft með kápu og mynd eftir Dieter Roth á henni. Stærð: 22.4 X 14.5 cm og 90 bls. – Jafnframt er boðið til sölu hulstur sem fylgir tímaritinu Andvara og er klætt með pappír sem DieterRoth hannaði fyrir bókamarkaðinn.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda er ekki getið, en bókin var prentuð í Ísafoldarprentsmiðju í Reykjavík 1963. Upplag: 300 eintök.