Description
Æfiminning Gunnars Gunnarssonar prests og prófasts að Svalbarði.
Helstu æfiatriði eftir Björn Halldórsson.
Húskveðjur: 1. e. Benedikt Kristjánsson 2. e. Björn Halldórsson.
Ræður í kirkjunni: 1. Gunnar Ólafsson. 2. Benedikt Kristjánsson.
Grafskript e. B.H.
Ljóðmæli 1. Björn Halldórsson 2. Matthías Jochumsson.
Bundið í eina bók
Æfiminning Þorsteins Pálssonar á Hálsi.
Æfiágrip. 2. Um ætt séra Þorsteins e. A.Ó. 3. Húskveðja e. B.H. 4. 4. Líkræða e B.H. og Líkræða e. Þ.P. 5. Ljóð e. St.Th. og B. Gröndal.
Prentun: Æfiminning G.G. er prentuð hjá Bianco Luno í Kaupmannahöfn 1875. – Æfiminning Þ.P. er prentuð á Akureyri Prentari: Baldvin M. Stephánson 1876.
Bókin er bundin í upphleypt skinnband með álímdum grænum skinnfeldum. Stærð: 19.5 X 12 cm og 52 + 53 bls.