Description
Alexanderssaga, það er Alexanders saga mikla, eftir hinu forna kvæði meistara Philippi Galteri Castellionæi, sem Brandur Jónsson ábóti snéri á danska tungu, þ.e. íslensku, á 13. öld.
Útgáfa, prentun:
Heimskringla, 1945, Útgefin að frumkvæði Halldórs Kiljans Laxness.
Prentun: Prentsmiðjan Hólar.