Description
Atviksorð í þátíð. Ljóðmæli eftir Hermann Pálsson. Hann lést af slysförum í Búlgaríu 2002. Hann var nafnkunnur vísindamaður á sviði íslenskra fræða, en fékkst líka við skáldskap og hafði gefið út tvær bækur þegar hann lést. Í fórum hans fannst svo handrit að þeirri þriðju sem kemur hér fyrir almenningssjónir. Baldur Hafstað skrifaði eftirmála. Bókin er saumuð, heft í kápu og skorin. Stærð: 21 X 14.8 cm og 78 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Hofi 2005. Prentun: Gutenberg.