Description
Bræðrabönd II, skrásett af Úlfari Þormóðssyni, Síðara bindi. Í þessu bindi er frímúraratal yfir alla frímúrara sem hafa gerst frímúrarar frá 1960-1981. Samantekt um stöðu fríimúrara í þjóðfélaginu, áshrif og völd. Einnig eru í þessu bindi sérstakur kafli um leynifélög eins og Rósenkross. Sam-frímúrara. Oddfellowa og klúbba eins og Rotary, Lions o.fl. Bókin er bundin í harðspjaldaband með sléttum kili. Pappírsband. Stærð: 21.7 X 14 cm og 335 bls. með myndum.
Útgáfa og prentun:
Útgefin á kostnað skrásetjara, Reykjavík 1981. Prentun: Prentsmiðjan Prentrún. Bókband: Arnar-Berg.