Description
Dikter i svensk tolkning. Höfundur: Sarojini Naidu. Bemyndigad Tolkning av Teresia Eurén. Í formála Anders Österling segir að hún hafi verið talin fremsta skáldkona Indverja á okkar dögum. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu. Stærð: 19.4 x 12.8 cm og 58 bls.
Útgáfa:
Albert Bonniers Forlag Stockholm 1930. . Alb. Bonniers Boktryckeri.







