Description
Doktor Zivago eftir Boris Pasternak. Umtaðasta bók sem hefur komið út á Vesturlöndum á seinustu árum. Hefur enn ekki verið gefin út í Rússlandi, (1957). Boris Pasternak var á þessum árum þekktur á Vesturlöndum sem mesta skáld Rússa. Bókin er saumuð, og límd í karton, óskorin með hlífðarkápu. Stærð: 21.3 x 13.5 og 594 bls.
Útgáfa. Prentun:
Útgefandi: Gyldendal, København 1957.
Prentun: Gyldendals Forlagstrykkeri, København.