Description
Einar Benediktsson, ritgerð eftir Sigurð Nordal, en hún átti upphaflega að standa framan við Kvæðasafn Einars Benediktssonar sem kom út 1964. Aftast er eftirmáli eftir Sigurð Nordal. Bókin er bundin inn í forlagsband, svart alband með þrykktri mynd af Einari framan á bindið. Stærð: 21.3 X 13.2 cm og 142 bls.
Útgáfa og prentun:
Helgafell, Reykjavík 1971. Prentun: Víkingsprent.