Description
Ekki gleyma mér er minningarsaga eftir Kristínu Jóhannsdóttur frá því í Kalda stríðinu. Bókin er bundin í forlagsband, grátt efni í Alband, saurblöð hvít og hlífðarkápa fylgir. Gott eintak. Stærð: 21.6 X 13.7 cm og 283 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Bjartur, Reykjavík 2017. Prentun: Bookwell, Digital, Finnland.