Description
EMBLA. Ársrit er flytur ritverk kvenna – 1. Ár. – Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Valborg Bentsdóttir, Karólína Einarsdóttir og Valdís Halldórsdóttir. Ritið er í lausum örkum innan í kartonkápu í daufbrúnum lit með mynd í brúnum lit eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Stærð: 24.7 X17 cm. 7 arkir (104 bls.) + 1 auglýsingaörk
Útgáfa og prentun:
Nokkrar konur í Reykjavík og nágrenni: Reykjavík 1945. Prentun: Prentsmiðjan Hólar