Description
Fátækt eftir M. Wilkins (Mary Eleanor Wilkins) sem var bandarískur rithöfundur (1852-1930). Óþekktur þýðandi. Mary Wilkins samdi fyrst ljóð og smásögur fyrir börn, en seinna varð hún mikilvirkur smásagnahöfundur. Þessi saga var þýdd og gefin út á Eskifirði 1906 sem fylgirit með blaðinu Dagfari. Það blað kom aðeins út í 1 ár en síðan var prentsmiðjan verkefnalaus. Um svipað leyti og þessi saga kom út á Eskifirði hóf Halldór Stefánsson smásagnahöfundur þar prentnám en lauk því seinna í Prentsmiðju Austurlands á Seyðisfirði. – Þessi smásaga M. Wilkins eru 9 lausar arkir í plasthylki. Stærð: 19.5 X 13 cm og 142 bls.
Útgáfa og prentun:
Fylgirit Dagfara, Eskifirði 1906. Prentsmiðja Dagfara.
Forngripur.