Description
Fjólan. Ljóðakver eftir Eyjólf Guðmundsson fyrrum bónda á Geitafelli á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, Núverandi í Spanish Fork í Utah U.S.A. Bókin er vírheft með einum klamma á kjöl. Stærð: 14.5 X 10.5 cm í plasthylki.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið, en prentun í Prentsmiðju Suðurlands Eyrarbakka 1913.







