Description
Fólkið sem gat ekki dáið er saga eftir Natalie Babbit, sem kom út í Bandaríkjunum 1975, en Gyrðir Elíasson þýddi á íslensku. Bókin er bundin í forlagsband, dökkgrænt efni, alband og saurblöð í sama lit. Hlífðarkápa fylgir. Gott eintak. Stærð: 21.5 X 13 cm og 137 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Uppheimar, Reykjavík 2005. Prentun: WS Bookwell Ltd.