Description
Fortíðarvélin Ævintýri um uppfinningamanninn Tom Swift eftir Victor Appleton. Skúli Jensson þýddi. Bókin er bundin í forlagsband, blátt shirtingslíki þrykkt með svörtu á kjöl og á framhlið. Hlífðarkápa prentuð í lit. Bæði saurblöð áprentuð með mynd í bláum lit. Stærð: 18.8 X 12.6 cm og 167 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaútgáfan Snæfell Hafnarfirði 1969. Prentun: Prentverk Þorkels Jóhannessonar Hafnarfirði.