Description
Frá nyrstu ströndum. LJÓÐ eftir Kristján Einarsson frá Djúpalæk. I.- III. Þetta eru fyrstu 3 ljóðabækur Kristjáns og erfiðast að ná í. 1) Frá nyrstu ströndum; Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Akureyri 1943; Prentun: Prentverk Odds Björnssonar. 2) Villtur vegar; Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Akureyri 1945; Prentun: Prentverk Odds Björnssonar 3) Í þagnarskóg II.útgáfa; Bókaútgáfan Sindur Akureyri 1948; Prentun: Prentsmiðja Björns Jónssonar Akureyri. Bækurnar eru allar bundnar saman og gefnar út í forlagsbandi. Rautt rexín á kjöl og horn og ljósrauður spjaldapappír á hliðum. Stærð: 18.7 X 12.5 cm og 80+80+96 bls. Á fyrstu bls. er áritun til Jóhannesar úr Kötlum frá höfundi.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar og Bókaútgáfan Sindur. Prentun: Prentverk Odds Björnssonar og Prentsmiðja Björn Jónssonar Akureyri og bókin líklega bundin þar,