Description
Fullveldi. Málgagn herstöðvaandstæðinga á Austurlandi. 1. tbl. nóv. 1973. Þar er sagt frá ráðstefnu herstöðvaandstæðinga í Valaskjálf 23. Júní 1973.
Ritstjórn: Kristján Ingólfsson og Hjörleifur Guttormsson (ábm.) Sagt er frá starfi herstöðvaandstæðinga á Austurlandi. Árni Björnsson flutti erindi og leiddi fjöldasöng. Jón Hnefill og Ólafur Ragnar fluttu einnig snjallar ræður. Blaðið er gefið út í dagblaðastærð: 41 X 27.6 cm
Útgáfa og prentun:
Blaðið er gefið út í Neskaupsstað af Samtökum herstöðvaandstæðinga á Austurlandi. Prentun: Nesprent í Neskaupsstað.