Description
GULLNA FLUGAN
Saga átaka í Alþýðuflokknum og erlendrar íhlutunar um íslensk stjórnmál í krafti fjármagns eftir Þorleif Friðriksson. Gullna flugan segir frá átökum Alþýðuflokksforystunnar við pólitíska andstæðinga innan og utan verlkalýðshreyfingarinnar. Höfundurinn er sagnfræðingur sem stundaði nám við Háskóla Íslands og Lundarháskóla í Svíþjóð. Hann var síðan í 4 ár í Kaupmannahöfn og stundaði rannsóknir á sögu evrópskrar verkalýðshreyfingar.
Bókin er bundin í forlagsband í brúnt gerviefni, alband. Stærð:20.7 X 15.7 cm og 182 bls.
Útgáfa og prentun: Bókaútgáfan Örn og Örlygur Reykjavík 1987. Prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Bókband: Arnarfell.