Description
Harðsporar. Endurminningar Ólafs Þorvaldssonar þingvarðar, en hann hefur að mestu alið aldur sinn við Faxaflóa og á Suðurnesjum, bæði í sveit og við sjó. Þetta er fyrsta bók Ólafs. Bókin er bundin í forlagsband, svart rexín á kjöl og horn og klædd gráum spjaldapappír, gyllt á kjöl. Stærð: 22 X 14 cm og 272 bls.
Útgáfa og prentun:
Prentsmiðja Austurlands 1951 Reykjavík. Prentuð í Prentsmiðju Austurlands sem þá var í Reykjavík.