Description
Heimspeki, ljóðabók eftir Guðjón Þór Lárusson. Í formála fyrir bókinni segir Rúnar útgefandi að ljóð Guðjóns séu vangaveltur hans um lífið og tilveruna og að ljóð hans séu sem tært lindarvatn svalandi fyrir sálina. Bókin er í límbandi og límd í kápu. Stærð: 20.4 X 14.5 cm og 53 bls. með efnisyfirliti.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Rúnar Sig. Birgisson fornbóksali. 2012 Reykjavík. Prentun: Prentstofan Nón í Reykjavík.