Description
Hjarðir, ljóðabók eftir Jón Magnússon. Þetta er 160 bls. ljóðabók í litlu broti, 19.7 X12.6 cm að stærð, bundin í brúnt shirtingslíki, alband og sneitt af jöðrum pappaspjalda, sem gerir bókina nettlegri.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið Reykjavík 1929. Prentsmiðjan Gutenberg.