Description
Hvítra manna land. Skáldsaga eftir Gunnar M. Magnúss. Káputeikning eftir Stefán Jónsson. Áritun til Jóhannesar úr Kötlum frá höfundi. Bókin er saumheft og límd í kartonkápu. Óskorin Stærð: 19.5 x 13.5 cm og 160 bls.
Útgáfa, prentun:
Útgefandi: Jens Guðbjörnsson bókbindari,
Prentun: Prentsmiðjan Hólar Reykjavík 1943.