Description
Hymner och Visor. Þýðingar eftir Johannes Edfelt. Útlit bókarkápu: Stig Åsberg. Þýðingarnar eru í umsögnum taldar þær bestu sem Svíar eiga þegar bókin kom út og Edfelt er talinn einn besti þýðandi Svía. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu, óskorin, Stærð: 20.3 x 14 cm og 123 bls.
Útgáfa:
Bonniers. Stockholm 1942. Prentun: Alb. Bonniers boktryckeri.








