Description
KNUT HAMSUN og kynni mín af honum eftir Harald Grieg. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Harald var eldri bróðir skáldsins Nordahls Griegs sem hingað kom á stríðsárunum. og er Harald sagður ágætur rithöfundur. Hann skrifaði endurminningar sínar í tveimur bindum. Þaðan eru þessar minningar um Knut Hamsun. Bókin er saumheft og fest í kápu. Stærð: 21.7 X14.5 cm og 80 bls. Harald stjórnaði stærsta útgáfufyrirtæki Norðmanna Gyldendal í nær fjóra áratugi. Hann segir þetta rit sé ætlað norsku bóksalafólki til meiri þekkingar á Hamsun sjálfum og með kveðju til þess frá höfundi ritsins.
Útgáfa og prentun:
Jólabók Ísafoldar 1964. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja 1964.