Description
Minningabrot Rögnu. Endurminningar Ragnheiðar Ragnarsdóttur frá Hlíð í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi. Þarna rekur hún ættir sínar norður í Aðalvík og við Ísafjarðardjúp. Síðan árin í Djúpinu, Siglufirði, Borgarfirði, Reykjavík og að síðustu í Hveragerði. Bókin er í límbandi og sett í kartonkápu, 424 bls. og 22.7 X 15.2 cm að stærð.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ragnheiður Ragnarsdóttir. Hveragerði 2019. Leturprent.